Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006
22.11.2006 | 09:26
Gunicode
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.11.2006 | 09:24
Frétt af mbl.is
Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segist vonast til þess að morðið á iðnaðarráðherra Líbanons, Pierre Gemayel, í Beirút í gær muni ekki valda óstöðugleika í Miðausturlöndum.
Olmert lét ummælin falla er hann ræddi við Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, í síma í gær að sögn talsmanns Olmerts.
Prodi og Olmert samþykktu að hittast innan fárra vikna, en ekki liggur fyrir hvenær eða hvar sá fundur muni verða haldinn.
Átökin halda áfram í Líbanon og Ísrael tekur ekki þátt í þeim, sagði Shimon Peres, aðstoðarforsætisráðherra Ísraels, í viðtali við ísraelska ríkisútvarpið.
Þetta eru átök milli Hizbollah, sem vill sjá íranskt Líbanon, og meirihluta Líbana, sem vilja sjálfstætt Líbanon [...] Við verðum að fylgjast náið með ástandinu, bætti hann við.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.11.2006 | 15:20
Athugasemdir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2006 | 15:37
Kökur
This can be annoying in a number of ways. The server cannot remember if you identified yourself when you want to access protected pages, it cannot remember your user preferences, it cannot remember anything. As soon as personalization was invented, this became a major problem.
Cookies were invented to solve this problem. There are other ways to solve it, but cookies are easy to maintain and very versatile.
Bloggar | Breytt 15.11.2006 kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Gíslingar
Fjallað um gíslatökur og önnur gíslamál, sem og þjóðþekta Gísla.
Flottustu síðurnar
Mér finnst þessar bestar
Vandamenn
[]
Hvers konar embed
Bækur
Rokk og ról
-
Ævisaga Páls MakkKartneis
Listmania
Og ég lista og lista og lista
-
: Higher Order Perl (ISBN: 1558607013)
Tónlist
Músík
-
Stjórnin - Eitt lag enn