18.1.2007 | 17:30
Uppfærsla á stjórnborði og nýskráningu blog.is
Sælinú félagar allir! Við góðkunningjar ykkar hjá mbl.is höfum uppfært stjórnborðið. Endilega skellið ykkur á bloggið ykkar og kannið breytingarnar. Ef þið hafið ekki blogg, þá hafið þið hins vegar tækifæri á að skoða nýju nýskráninguna, en hún er margfalt flottari en sú fyrri!
Tenglar
Gíslingar
Fjallað um gíslatökur og önnur gíslamál, sem og þjóðþekta Gísla.
Flottustu síðurnar
Mér finnst þessar bestar
Vandamenn
[]
Hvers konar embed
Bækur
Rokk og ról
-
Ævisaga Páls MakkKartneis
Listmania
Og ég lista og lista og lista
-
: Higher Order Perl (ISBN: 1558607013)
Tónlist
Músík
-
Stjórnin - Eitt lag enn
Athugasemdir
þetta er eitt einkennilegasta blogg sem ég he séð, en haltu áfram á sömu braut, ég er ánægð með þig:)
Auður Hreiðarsdóttir, 18.1.2007 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.